Ísland lagði Úkraínu í gærkvöldi í öðrum leik sínum í seinni hluta undankeppni HM 2023, 91-88. Með sigrinum færist Ísland upp í þriðja sæti riðils síns, en efstu þrjú liðin munu komast á lokamótið á næsta ári.

Hérna er meira um leikinn

Hér fyrir neðan má sjá það helsta úr leiknum.