Minnt er á skráningu á KKÍ 1A og 1B. Athugið að þátttökugjald hækkar viku fyrir námskeið, svo það borgar sig að skrá og ganga frá námskeiðsgjaldi tímanlega. Hvetur KKÍ félögin til að senda nýja þjálfara og aðstoðarþjálfara á þessi námskeið til að efla þau fyrir komandi tímabil.

Gott er að muna að iðkendur menntaðra þjálfara eru almennt ánægðari ásamt því sem menntuðum þjálfurum líður betur í sínu starfi og þeir bæði halda fleiri iðkendum í íþróttinni sem og ná betri árangri í að sækja nýja iðkendur.

Hægt er að skrá hér:

KKÍ 1A

KKÍ 1C