Ísland lagði Úkraínu í gærkvöldi í öðrum leik sínum í seinni hluta undankeppni HM 2023, 91-88.

Liðið er því enn með sögulega góða möguleika á að tryggja sér farseðilinn á lokamótið þegar fjórir leikir eru eftir af undankeppninni.

Ljósmyndari Körfunnar Hafsteinn Snær Þorsteinsson var á staðnum og náði þessum frábæru myndum af leiknum.

Hérna er meira um leikinn

Hérna má sjá fleiri myndir frá leiknum