Ísland lagði Úkraínu í kvöld í öðrum leik ágúst glugga undankeppni HM 2023, 91-88. Með sigrinum færist Ísland upp í þriðja sæti riðils síns, en efstu þrjú liðin munu komast á lokamótið á næsta ári.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Kristófer Acox eftir leik í Ólafssal, en hann var frábær fyrir Ísland í leiknum. Skilaði 14 stigum, 3 fráköstum og stolnum bolta á mikilvægu augnabliki undir lok framlengingar.