Undir 16 ára stúlknalið Íslands leikur þessa dagana á Evrópumóti í Svartfjallalandi.

Fyrsti leikur liðsins er í dag fimmtudag kl. 12:15 á móti Svíþjóð.

Leikurinn verður sýndur í beinni vefútsendingu hér fyrir neðan.

Hérna er heimasíða mótsins

Hérna verður lifandi tölfræði

Hérna er 12 leikmanna hópur liðsins