Ísland lagði Úkraínu í kvöld í öðrum leik ágúst glugga undankeppni HM 2023, 91-88. Með sigrinum færist Ísland upp í þriðja sæti riðils síns, en efstu þrjú liðin munu komast á lokamótið á næsta ári.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Craig Pedersen þjálfara Íslands eftir leik í Ólafssal.