Ísland lagði Holland rétt í þessu í lokaleik sínum í fyrri hluta undankeppni HM 2023, 67-66. Ísland hafði þegar tryggt sér farseðil í seinni hluta undankeppninnar, en fara nú með þrjá sigra og aðeins eitt tap í mikilvæga leiki næsta stigs keppninnar. Sigurinn var einkar góður fyrir Ísland, sem var mest 16 stigum undir um miðbygg leiksins.

Tölfræði leiks

Frekari umfjöllun, viðtöl og myndir eru væntanlegar á Körfuna með kvöldinu.