Íslensku undir 16 og 18 ára liðin ötti kappi við Svíþjóð í dag á fjórða degi Norðurlandamótsins í Kisakallio. Ekki fór betur en svo en að Ísland tapaði öllum leikjunum fjórum. Nokkur liðanna eru þrátt fyrir það ennþá í tækifæri á að vinna sér inn verðlaun á mótinu, helst ber þar að nefna lið undir 18 ára drengja sem munu leika hreinan úrslitaleik um Norðurlandameistaratitilinn við Finnland á morgun.

02.07 – Svíþjóð

U16 Stúlkna 59-62

U16 Drengja 79-95

U18 Stúlkna 58-95

U18 Drengja 75-84

Hér má sjá dagskrá NM 2022

Hér fyrir neðan má sjá umfjallanir, viðtöl og myndir frá leikjum dagsins: