Dominykas Milka ræðir við Davíð um væntingar fyrir næsta tímabili í Subway deildinni, góðan árangur landsliðs Íslands og mikilvæga leiki sem framundan eru hjá þeim á næstu mánuðum og margt fleira. Þá er borgaralegt próf lagt fyrir Dominykas við tilefni þess að hann var að kaupa sér sína fyrstu fasteign á Íslandi.

Social Chameleon er í boði Kristalls, Lykils og Subway.