U18 lið stúlkna átti síðasta leik dagsins gegn Eistlandi. Leikurinn var æsispennandi fram að síðustu sekúndu en þær töpuðu því miður 62-65. Á morgun mæta þær gríðarsterku liði Svíþjóðar og ætla þær sér að komast aftur á sigurveginn.

Karfan.is tók viðtal við leikmann liðsins, Heklu Eik Nökkvadóttur, eftir leikinn: