Ljúka mótinu á jákvæðum nótum eftir frábæran seinni hálfleik

U16 stúlkna lék í dag sinn síðasta leik á Norðurlandamótinu 2022 gegn Finnlandi. Þrátt fyrir 20 stiga tap spiluðu þær hörkugóðan seinni hálfleik þar sem Finnland skoraði ekki körfu síðustu 9 mínútur leiksins. Gangur leiks Ísland var mjög lengi að komast í gang í upphaf leiks, með aðeins 5 stig við miðjan leikhluta. Orkuskortur að … Continue reading Ljúka mótinu á jákvæðum nótum eftir frábæran seinni hálfleik