U18 lið drengja tapaði gegn Svíþjóð eftir skemmtilegan og spennandi leik, 75-84. Þrátt fyrir tapið þá á liðið enn möguleika á að vinna mótið þegar þeir mæta sterku liði Finnlands í hreinum úrslitaleik á morgun.

Karfan.is ræddi við Róbert Sean Birmingham eftir leik: