Þór hefur samið við Josep Pérez fyrir komandi átöl í Subway deild karla og EuroCup.

Josep er 183 cm, 29 ára spænskur bakvörður sem sem kemur til liðsins frá Almansa Con Afanion í Leb Oror deildinni í heimalandinu þar sem hann hefur leikið síðastliðin tvö tímabil. Þrátt fyrir að vera nokkuð reynslumikill atvinnumaður, hefur Josep aðeins leikið fyrir lið á Spáni síðan ferill hans hófst hjá Barcelona fyrir 11 árum, en hann var einnig mikilvægur hluti yngri landsliða Spánar á sínum yngri árum.