Hugi Hallgrímsson hefur samið við Angelina College í bandaríkjunum um að sækja nám og leika körfubolta þar næstu árin.

Huga þekkja flestir körfuboltaáhugamenn en hann er annar af efnilegu tvíburunum frá Ísafirði sem hlotið hafa mikla athygli fyrir frammistöðu hjá Vestra og Stjörnunni. Hugi er tvítugur framherji og var með 3,6 stig að meðaltali á nýliðinni leiktíð. F

Angelina College leikur í NJCAA deildinni í Bandaríkjunum og er staðsett í bænum Lufkin í Texas.