Undir 18 ára stúlknalið Íslands mátti þola tap í dag fyrir Svíþjóð á Norðurlandamótinu í Kisakallio, 58-95. Liðið hefur því unnið tvo leiki og tapað tveimur, en á morgun leika þær lokaleik sinn á mótinu gegn Finnlandi.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Heiður Karlsdóttur leikmann liðsins eftir leik í Kisakallio.