U16 lið drengja tók á móti Svíum í næstsíðasta leik sínum á mótinu. Þrátt fyrir 42 samanlögð stig frá Lars og Birki, var úthaldið ekki til staðar þegar leið á leikinn og Ísland tapaði 79-95.

Karfan.is ræddi við Stefán Orra Davíðsson eftir leikinn: