Undir 18 ára drengjalið Íslands tapaði lokaleik sínum í dag gegn heimamönnum í Finnlandi á Norðurlandamótinu 2022, 100-62. Ísland hafnaði því í þriðja sæti mótsins þetta árið á meðan að Danmörk var í öðru og Finnland því fyrsta.

Karfan talaði við Óskar Víking Davíðsson eftir leik: