Undir 20 ára kvennalið Íslands leikur sinn annan leik í dag á Evrópumótinu í Makedóníu. Fyrir tveim dögum lagði liðið Slóvakíu í opnunarleik mótsins, 56-60, en í dag kl. 12:15 er komið að Noregi.

Hérna er heimasíða mótsins

Hérna verður hægt að fylgjast með lifandi tölfræði

Hérna er 12 leikmanna lokahópur undir 20 ára liðs kvenna

Leikurinn verður líkt og aðrir leikir mótsins sýndur í beinni vefútsendingu FIBA, en hana er hægt að nálgast hér fyrir neðan.