Aukasendingin fékk gamlan vin þáttarins Ólaf Þór Jónsson í heimsókn til þess að ræða fréttir vikunnar, glæsilegan árangur undir 20 ára karlaliðs Íslands, orðið á götunni og henda í ótímabæra kraftröðun fyrir Subway deildir karla og kvenna.

Aukasendingin er í boði Kristalls, Lykils og Subway.