Þór hefur samið við Adam Rönnqvist fyrir komandi átök í Subway deild karla samkvæmt heimildum mbl.

Adam er 31. árs 181 cm sænskur bakvörður sem kemur til liðsins frá Lulea í heimalandinu. Þar skilaði hann 14 stigum, 2 fráköstum og 4 stoðsendingum að meðaltali í leik á síðustu leiktíð.