Vestri leitar að yfirþjálfara yngri flokka fyrir komandi tímabil. Um er að ræða yfirumsjón með þjálfun, stefnumótun hennar og dagleg verkefni fyrir félagið. Allar frekaru upplýsingar eru að finna hér fyrir neðan, en umsóknarfrestur er til 13. júlí.