Ísland gerði sér lítið fyrir og vann alla leiki á fyrsta degi Norðurlandamótsins í Kisakallio. Allir voru sigrarnir nokkuð öruggir og var í raun eina liðið sem lenti á einhverjum tímapunkti undir í dag undir 18 ára lið drengja, sem voru mest fimm stigum undir í tvær mínútur í fyrsta leikhluta síns leiks.

29.06 – Noregur

U18 Stúlkna 90-44

U16 Drengja 91-77

U18 Drengja 103-76

U16 Stúlkna 69-55

Hér má sjá dagskrá NM 2022

Hér fyrir neðan má sjá umfjallanir, viðtöl og annað tengt fyrsta degi Norðurlandamótsins í Kisakallio: