U16 lið stúlkna sigraði Noreg í síðasta leik dagsins, 69-55. Þar með lýkur fyrsta degi á NM2022 með sigri hjá öllum liðunum. Skemmtilegast er þó að í öllum leikjum dagsins lenti íslenska hersingin öll aðeins einu sinni undir, þó aðeins í þrjár mínútur.

Karfan.is ræddi við aðalþjálfara liðsins, Hallgrím Brynjólfsson, eftir leikinn: