Íslenska U16 landslið drengja lagði sterkt lið Danmerkur í hraðskreiðum og skemmtilegum leik 75-61. Á morgun taka þeir svo á móti stóru liði Eista og stefna á að haldast ósigraðir á mótinu.

Karfan.is tók Birki Hrafn Eyþórsson í spjall eftir leikinn: