Á öðrum degi Norðurlandamótsins keppa íslensku landsliðin gegn Danmörku. Að sjálfssögðu þarf að æfa fyrir slíka leiki og áttu U16 og U18 drengjaliðin æfingu á sama tíma. Karfan.is kíkti við á æfingarnar og tók viðtöl við aðstoðarþjálfara liðanna. Sigurð Friðrik Gunnarsson hjá U16 og Baldur Má Stefánsson hjá U18.

Hér má fylgjast með leikjum dagsins

Myndasafn frá æfingunum