Undir 16 og 18 ára lið Íslands taka þessa dagana þátt í Norðurlandamóti í Kisakallio í Finnlandi, en það fer fram frá 29. júní til 3. júlí. Í þessari röð er leikið gegn Noregi, Danmörku, Eistlandi, Svíþjóð og Finnlandi.

Ísland vanna alla leiki sína í gær gegn Noregi, en í dag er komið að Danmörku. Fyrsti leikur er hjá undir 16 ára stúlkum, næstir eru undir 18 ára drengir, síðan undir 16 ára drengir áður en undir 18 ára stúlkur loka deginum

Karfan mun flytja fréttir af mótinu, en hér fyrir neðan má sjá íslenska leiktíma gegn Danmörku í dag

30.06 – Danmörk

U16 Stúlkna kl. 12:45

U18 Drengja kl. 15:00

U16 Drengja kl. 15:15

U18 Stúlkna kl. 17:30

Hér má sjá U16 ára lið drengja

Hér má sjá U16 ára lið stúlkna

Hér má sjá U18 ára lið drengja

Hér má sjá U18 ára lið Stúlkna

Hér verður hægt að horfa á leikina í beinni útsendingu

Hérna verður lifandi tölfræði

Hér má sjá dagskrá NM 2022