Grindavík hefur framlengt samninga við fjóra af sínum efnilegri leikmönnum til næstu tveggja ára.

Leikmennirnir Alexander Veigar Þorvaldsson, Hafliði Róbertsson, Jón Fannar Sigurðsson og Magnús Engill Valgeirsson hafa allir skrifað undir samning út tímabilið 2023/2024.