U16 landslið drengja sigraði Noreg 91-77 í fyrsta leik liðsins á Norðurlandamótinu. Íslenska liðið sýndi mikla varnartilburði og áttu Norðmenn erfitt með að halda á boltanum. Liðið leikur svo gegn Danmörku á morgun.

Karfan.is ræddi við Tristan Mána Morthens eftir leik: