Undir 18 ára drengjalið Íslands lagði Danmörku rétt í þessu í öðrum leik sínum á Norðurlandamótinu í Kisakallio, 71-75. Drengirnir því komnir með tvo sigra í fyrstu tveimur leikjunum, en í gær lögðu þeir Noreg.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Friðrik Þjálfa Stefánsson aðstoðarþjálfara Íslands eftir leik í Kisakallio.