Grindavík hefur samið við Amanda Okodugha fyrir komandi átök í Subway deild kvenna.

Amanda er 27 ára, 188 cm sænskur miðherji sem kemur til liðsins frá sænska liðinu Visby, þar sem hún lék á síðasta tímabili, en þar skilaði hún 6 stigum, 4 fráköstum og stoðsendingu að meðaltali á 21 mínútu í leik.