Ægir Þór Steinarsson leikmaður íslenska landsliðsins og Acunsa GBC í Leb Oro deildinni á Spáni mun standa fyrir körfuboltabúðum í samstarfi með Fjölni í næstu viku, 7.-10. júní.

Búðirnar eru fyrir iðkendur frá minnibolta níu ára og uppúr, en aldurs- og tímaskiptinguna er hægt að sjá í færslu þeirra á samfélagsmiðlum hér fyrir neðan.

Hérna er hægt að skrá sig