Landsliðsmaðurinn Ægir Þór Steinarsson mun standa fyrir sinni árlegu körfuboltaakademíu í MGH í Garðabæ í sumar. Akademían er hugsuð fyrir krakka fædda 2007-2012 og eru tvær búðir í boði, annarsvegar 13.-16. júní og hinsvegar 15.-19. ágúst.

Allar frekari upplýsingar er að finna hér fyrir neðan.