Þjálfarar yngri landsliða Íslands hafa valið 12 manna leikmannahópa sína fyrir Norðurlandamót 2022.

Hér fyrir neðan má sjá undir 18 ára lið drengja sem fer á Norðurlandamót, en mögulega verður liðunum breytt fyrir Evrópumót á vegnum FIBA seinna í sumar.

U18 drengja:
Ágúst Goði Kjartansson · Unibasket, Þýskalandi
Almar Orri Atlason · KR
Daníel Ágúst Halldórsson · Fjölnir
Elías Bjarki Pálsson · Njarðvík
Friðrik Leó Curtis · ÍR
Hilmir Arnarson · Fjölnir
Karl Ísak Birgisson · Fjölnir
Kristján Fannar Ingólfsson · Stjarnan
Orri Már Svavarsson · Tindastóll
Óskar Víkingur Davíðsson · ÍR
Róbert Birmingham · Baskonia, Spáni
Tómas Valur Þrastarson · Þór Þorlákshöfn