Þjálfarar yngri landsliða Íslands hafa valið 12 manna leikmannahópa sína fyrir Norðurlandamót 2022.

Hér fyrir neðan má sjá undir 16 ára lið stúlkna sem fer á Norðurlandamót, en mögulega verður liðinu breytt fyrir Evrópumót á vegnum FIBA seinna í sumar.

U16 stúlkna
Anna Katrín Víðisdóttir · Hrunamenn
Anna Margrét Hermannsdóttir · KR
Anna María Magnúsdóttir · KR
Díana Björg Guðmundsdóttir · Aþena
Dzana Crnac · Njarðvík
Erna Ósk Snorradóttir · Keflavík
Fjóla Gerður Gunnarsdóttir · KR
Heiður Hallgrímsdóttir · Haukar
Kristjana Mist Logadóttir · Stjarnan
Mathilda Sóldís Svan Hjördísardóttir · Fjölnir
Sunna Hauksdóttir · Valur
Viktoría Lind Kolbrúnardóttir · Skallagrímur