Valur vann Íslandsmeistaratitilinn í minnibolta 10 ára stúlkna um helgina í Glerárskóla.

Vann liðið alla sína leiki í lokamótinu. Í öðru sæti var Stjarnan, en með þeim í riðli voru einnig Njarðvík, KR og Valur 2.

Hér fyrir ofan má sjá mynd af sigurliðinu með þjálfara sínum Bjarna Þór Gíslassyni og Ástu Júlíu Grímsdóttur.

Mynd / KKÍ