Valur urðu rétt í þessu Íslandsmeistarar í Subway deild karla eftir sigur á Tindastól í oddaleik úrslita í Origo Höllinni.

Þetta mun verða þriðji Íslandsmeistaratitill félagsins, sem þó hafði aldrei unnið titilinn síðan að fyrirkomulag úrslitakeppni var tekið upp. Titlarnir tveir sem Valur vann áður en það var voru 1980 og 1983.

Frekari umfjöllun, myndir og viðtöl eru væntanleg á Körfuna með kvöldinu.

Tölfræði leiks

Leikur dagsins

Subway deild karla – Oddaleikur úrslita

Valur 73-60 Tindastóll

Valur vann einvígið 3-2