Á morgun fara af stað úrslitaleikir yngri flokka í Dalhúsum í Grafarvogi. Leikið verður frá miðvikudegi 11.maí fram á komandi mánudag 16.maí. Í heild eru þetta 19 úrslitaleikir, en þau lið sem leika til úrslita í 1. deild hvers flokks leika um Íslandsmeistaratitil, en önnur félög geta orðið meistarar í sinni deild.

Dagskrá úrslitavikunnar má sjá hér fyrir neðan:

Miðvikudagur 11. maí
17:30    9. flokkur drengja – 4. deildFjölnir b-Valur b
19:30    10. flokkur stúlkna – 2. deildGrindavík-Haukar
Fimmtudagur 12. maí
17:30    9. flokkur stúlkna – 2. deildKR-Haukar
19:30    Drengjaflokkur – 3. deildÍR b-Stjarnan c
Föstudagur 13. maí
17:30    10. flokkur drengja – 2. deildÁrmann-Þór Ak.
19:30    Unglingaflokkur karla – 2. deild Þór Ak.-Valur
Laugardagur 14. maí
09:00    10. flokkur drengja – 4. deildVestri-Stjarnan d
11:00    Stúlknaflokkur – 2. deildAþena-Þór Ak.
13:15    10. flokkur stúlkna – 1. deildKR-Stjarnan
15:30    Drengjaflokkur – 1. deildFjölnir-Breiðablik
17:30    Drengjaflokkur – 2. deildStjarnan b-Njarðvík
Sunnudagur 15. maí
09:00    9. flokkur drengja – 3. deildÞór Ak.-ÍR
11:15    9. flokkur drengja – 1. deildBreiðablik-Stjarnan
13:30    9. flokkur stúlkna – 1. deildStjarnan-Keflavík
15:45    10. flokkur drengja – 1. deildKR/Selfoss-ÍR
18:00    Stúlknaflokkur – 1. deildFjölnir-Haukar
20:00    9. flokkur drengja – 2. deildSelfoss/Hamar-Stjarnan b
Mánudagur 16. maí
17:30    10. flokkur drengja – 3. deildSelfoss b-Stjarnan c
19:45    Unglingaflokkur karla – 1. deildBreiðablik-Stjarnan