Valur lagði Tindastól í kvöld í fyrsta úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn í Subway deild karla, 80-79. Valur því komnir með yfirhöndina í einvíginu 1-0, en vinna þarf þrjá leiki til þess að tryggja sér titilinn.

Tölfræði leiks

Leikur dagsins

Subway deild karla – Úrslit

Valur 80 – 79 Tindastóll

Valur leiðir einvígið 1-0