Njarðvíkingar eru Íslandsmeistarar í Subwaydeild kvenna eftir öruggan sigur á Haukum í oddaleik liðanna í Ólafssal í kvöld. Viðtöl og umfjöllun síðar í kvöld.

Úrslit

Haukar 51-65 Njarðvík

Njarðvík vinnur seríuna 3-2 og eru Íslandsmeistarar