Annar leikur lokaúrslita Subway deildar karla fór fram í kvöld. Valsmenn unnu Tindastól í Origo höllinni eftir ótrúlegan leik.

Úrslit

Subway deild karla

Valur 84-79 Tindastóll

Valur leiðir einvígið 2-1