Þórir Guðmundur Þorbjarnarson og Landstede Hammers máttu þola tap í kvöld fyrir ZZ Leiden í þriðja leik undanúrslita BNXT deildarinnar í Hollandi, 71-69.

Leiden unnu þrjá leiki í röð og náður að sópa Landstede úr keppni.

Á tæpum 33 mínútum spiluðum skilaði Þórir Guðmundur 11 stigum, 4 fráköstum, 4 stoðsendingum og stolnum bolta.

Tölfræði leiks