Verðlaunahátíð KKÍ fór fram nú í hádeginu þar sem bestu leikmenn og þjálfarar 2021-22 tímabilsins voru heiðraðir. Kosið er af þjálfurum, fyrirliðum og formönnum deildanna eftir að deildarkeppni lýkur, en tekið er fram að þá er úrslitakeppnin að sjálfsögðu ekki inni í myndinni hjá þeim er kjósa.

Hér fyrir neðan má sjá hverjir hlutu verðlaun í Subway deild karla.

Subway deild karla
ÚrvalsliðHilmar PéturssonBreiðablik
ÚrvalsliðSigtryggur Arnar BjörnssonTindastóll
ÚrvalsliðÓlafur ÓlafssonGrindavík
ÚrvalsliðKristófer AcoxValur
ÚrvalsliðSigurður Gunnar ÞorsteinssonTindastóll
Leikmaður ársinsKristófer AcoxValur
Erlendur leikmaður ársinsDaniel MortensenÞór Þ.
Þjálfari ársinsBaldur Þór RagnarssonTindastóll
Ungi leikmaður ársinsÞorvaldur Orri ÁrnasonKR