Verðlaunahátíð KKÍ fór fram nú í hádeginu þar sem bestu leikmenn og þjálfarar 2021-22 tímabilsins voru heiðraðir. Kosið er af þjálfurum, fyrirliðum og formönnum deildanna eftir að deildarkeppni lýkur, en tekið er fram að þá er úrslitakeppnin að sjálfsögðu ekki inni í myndinni hjá þeim er kjósa.

Hér fyrir neðan má sjá hverjir hlutu verðlaun í fyrstu deild kvenna.

1. deild kvenna
ÚrvalsliðÍrena Sól JónsdóttirÍR
ÚrvalsliðDiljá Ögn LárusdóttirStjarnan
ÚrvalsliðJónína Þórdís KarlsdóttirÁrmann
ÚrvalsliðHulda Ósk BergsteinsdóttirKR
ÚrvalsliðAníka Linda HjálmarsdóttirÍR
Leikmaður ársinsJónína Þórdís KarlsdóttirÁrmann
Erlendur leikmaður ársinsAstaja TyghterHamar/Þór
Þjálfari ársinsKarl GuðlaugssonÁrmann
Ungi leikmaður ársinsDiljá Ögn LárusdóttirStjarnan