Verðlaunahátíð KKÍ fór fram nú í hádeginu þar sem bestu leikmenn og þjálfarar 2021-22 tímabilsins voru heiðraðir. Kosið er af þjálfurum, fyrirliðum og formönnum deildanna eftir að deildarkeppni lýkur, en tekið er fram að þá er úrslitakeppnin að sjálfsögðu ekki inni í myndinni hjá þeim er kjósa.

Hér fyrir neðan má sjá hverjir hlutu verðlaun í Subway deild kvenna.

Subway deild kvenna
ÚrvalsliðDagbjört Dögg KarlsdóttirValur
ÚrvalsliðEva Margrét KristjánsdóttirHaukar
ÚrvalsliðHelena SverrisdóttirHaukar
ÚrvalsliðDagný Lísa DavíðsdóttirFjölnir
ÚrvalsliðIsabella Ósk SigurðardóttirBreiðablik
Leikmaður ársinsDagný Lísa DavíðsdóttirFjölnir
Erlendur leikmaður ársinsAliyah Daija MazyckFjölnir
Þjálfari ársinsBjarni MagnússonHaukar
Ungi leikmaður ársinsTinna Guðrún AlexandersdóttirHaukar