Stjarnan vann Íslandsmeistaratitilinn í minnibolta 11 ára stúlkna um helgina í HS Orku Höllinni í Grindavík.

Vann liðið alla sína leiki í vetur, en með þeim í riðli á lokamótinu voru Keflavík, Grindavík, Valur, Ármann og KR.

Hér fyrir ofan má sjá mynd af sigurliðinu með þjálfurum sínum Kjartani Atla Kjartanssyni og Stefaníu Helgu Ásmundsdóttur.

Mynd / KKÍ