Stjarnan vann Íslandsmeistaratitilinn í 8. flokki stúlkna síðustu helgi á Meistaravöllum.

Vann liðið alla sína leiki í lokaumferðinni og í öðru sæti var Njarðvík, en með þeim í riðli voru einnig Grindavík, KR og Haukar

Hér fyrir ofan má sjá mynd af sigurliðinu með þjálfurum sínum Hlyni Bæringssyni og Dino Stipcic.

Mynd / KKÍ