Pétur Rúnar eftir að hann tryggði Stólunum oddaleik um titilinn “Náði sem betur fer að klára þetta”

Valur lagði Tindastól í kvöld í fjórða leik úrslita Subway deildar karla eftir framlengdan leik, 97-95. Með sigrinum knýja Stólarnir fram oddaleik um titilinn, sem fer fram komandi miðvikudag 18. maí kl. 20:15 í Origo Höllinni. Tölfræði leiks Undir lokin var það bakvörður Tindastóls Pétur Rúnar Birgisson sem stal boltanum, keyrði upp völlinn og skoraði … Continue reading Pétur Rúnar eftir að hann tryggði Stólunum oddaleik um titilinn “Náði sem betur fer að klára þetta”