KR varð á dögunum Íslandsmeistari í 10. flokki stúlkna eftir gegn Stjörnunni í úrslitaleik, 59-57.

Atkvæðamest fyrir KR í leiknum var Fjóla Gerður Gunnarsdóttir með 16 stig og 12 fráköst.

Í liði Stjörnunnar var Ísold Sævarsdóttir atkvæðamest með 24 stig og 9 fráköst.

Hér fyrir ofan má sjá mynd af sigurliðinu með þjálfara sínum Herði Unnsteinssyni.

Tölfræði leiks

Mynd / KKÍ