ÍR urðu á dögunum meistarar í 3. deild 9. flokks drengja eftir sigur á Þór Akureyri í úrslitaleik, 77-82.

Atkvæðamestur í liði ÍR í leiknum var Oliver Aron Andrason með 44 stig, 8 fráköst og 2 stolna bolta.

Fyrir Þór Akureyri var það Ýmir Hugh Travisson Heafield sem dró vagninn með 15 stigum, 15 fráköstum og 8 stoðsendingum.

Hér fyrir ofan má sjá mynd af sigurliðinu með þjálfara sínum Sæþóri Elmari Kristjánssyni.

Tölfræði leiks

Mynd / KKÍ