Njarðvík lagði Hauka í kvöld í oddaleik um Íslandsmeistaratitilinn, 51-65. Íslandsmeistaratitillinn sá annar sem nýliðar Njarðvíkur vinna í efstu deild kvenna, en síðast urðu þær meistarar árið 2012.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Aliyah Collier leikmann Njarðvíkur eftir leik í Ólafssal. Aliyah var eftir leik valin verðmætasti leikmaður úrslitanna, en hún skilaði 24 stigum og 25 fráköstum í oddaleiknum.

Mynd / Njarðvík FB